+++ to secure your transactions use the Bitcoin Mixer Service +++

 

Fara í innihald

Vesturlönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2018 kl. 16:51 eftir Tegel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2018 kl. 16:51 eftir Tegel (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 89.17.140.150 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Vesturlönd eru þau lönd sem eru á vesturhveli jarðar og er orð notað til að lýsa menningu og þjóðfélagi þessara landa. Skilgreining orðsins hefur breyst með tímanum og getur hafa orðið til í Grikklandi hinu forna og Rómaveldi. Smám saman uxu þessi heimsveldi í austur og suður, og þau sigruðu margar aðrar stórar siðmenningar og seinna uxu þau í norður og vestur til að ná yfir Mið- og Vestur-Evrópu.

Oftast eru lönd Evrópu (einkum Vestur-Evrópu) og Norður-Ameríku talin til vesturlanda en einnig lönd Suður-Ameríku og jafnvel Eyjaálfa vegna menningartengsla.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.